Sex bækur eftir kennara í námsbraut í sagnfræði, eða í ritstjórn þeirra, hafa verið gefnar út á þessu ári.
- Konur sem kjósa eftir Erlu Huldu Halldórsdóttur, prófessor í sagnfræði við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, Kristínu Svövu Tómasdóttur, sagnfræðing, skáld og ritstjór, Ragnheiði Kristjánsdóttur, prófessor í sagnfræði við Sagnfræði- og heimspekideild, og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur.
- Í fjarska norðursins eftir Sumarliða R. Ísleifsson, lektor við Sagnfræði- og heimspekideild.
- Hugmyndaheimur Páls Briem í ritstjórn Ragnheiðar Kristjánsdóttur prófessors og Sverris Jakobssonar prófessors við Sagnfræði- og heimspekideild.
- Reisubók Ólafs Egilssonar í ritstjórn Más Jónssonar, prófessors við Sagnfræði- og heimspekideild og Kára Bjarnasonar.
- Emotional Experience and Microhistory eftir Sigurð Gylfa Magnússon, prófessor við Sagnfræði- og heimspekideild.
- The Varangians eftir Sverri Jakobsson prófessor við Sagnfræði- og heimspekideild.